Um mig - About me

Monday, June 30, 2014

Amsterdam

Amsterdam fær verðlaun fyrir fallegustu borgina - vá hún er falleg. Ef London og Kaupmannahöfn höfðu eignast barn þá væri það Amsterdam. Allir eru á hjólum en samt allir svo nettir. Vita íbúar Amsterdam hvað þau eru nett? Ef ekki þá þarf einhver að segja þeim það og láta þau vita. Ég væri glöð í að gera það ef einhver pantar handa mér flugmiða og hótel.
Ég væri til í að eyða öllum mínum dögum í Amsterdam. Hjóla um, prófa nýja veitingastaði og enda svo á einhverju safninu eins og 'Tulip Museum' eða eitthvað svoleiðis. Samt það voru allir að reykja gras og núna veit ég hvernig það lyktar - vó já ég veit hvernig það lyktar og ég mun örugglega aldrei gleyma.
En eins mikið og Reykjavík sökkar þá er ekkert betra en að heyra flugfreyjuna segja ,,velkomnin heim". Það eru bestu orðin. Eftir mánaðarferð þá er gott að koma heim og leggjast upp í rúmmið mitt og bara sofna.

Amsterdam gets an award for the most beautiful city - wow it is beautiful. If London and Copenhagen made a baby it would be Amsterdam. Everyone is cycling but still so cool. Do the citizens of Amsterdam know they are so cool? If not then somebody needs to let them know. I would be happy to do so if someone bought me a plane ticket.
I would like to spend all my days in Amsterdam. Cycling around, trying new restaurants and ending the day with a museum like the 'Tulip Museum' or something like that. The only down side is that everyone was smoking weed and now I know how it smells - Oh my god yes I know how it smells and I will probably never forget.
But as much as Reykjavík sucks there is nothing better then hearing the flight attendant say "Welcome home". Those are the best words. After a month it is amazing to lay down on my bed and just go to sleep. 







 Við sofnuðum fljótt. Ég meina þetta var  4 stjörnu hótel, rúmið var guðdómlegt.
 We feel asleep quickly. I mean it was a 4 star hotel, the bed was like heaven. 
Næsta og seinasta daginn okkar fórum við í Önnu Frank húsið. Ég elska Önnu Frank. Ég keypti dagbókina og ég hef hlustað á hana en núna ætla ég að lesa hana. Það er alltaf gaman að lesa hluti aftur.

The next and last day we went to the Anne Frank house. I love Anne Frank. I bought the diary, I had listened to it before but now I'm going to read it. It is always fun to read the book again. 








Áður en við fórum heim þá náðum við að sjá fyrsta hálfleik Holland - Mexikó á risa skjá með öllum hollendingunum áður en við þurftum að hlaupa uppá flugvöll. Það var svakaleg upplifun. Allir í appelsínugulu. Við vorum glöð þegar Holland vann.
Before we went home we saw the first half time of the Netherlands - Mexico game on a huge screen with all the Dutchmen before we had to run to the airport. It was an experience. Everyone was wearing orange. We were happy when Netherland won. 
Ég keypti bókina IT eftir Alexa Chung. Það voru allir að tala um hana að ég bara þurfti að kaupa hana. Hún stenst eftir væntingum. Ég las hana tvisvar í flugvélinni heim.
I bought IT by Alexa Chung. Everyone was raving about it that I had to buy it. The book lives up to the expectations. I read it twice in the airplane. 

Tuesday, June 17, 2014

Alicante

Við erum dugleg að taka dagsferðir og ég er dugleg að taka myndir. Við fórum til Alicante sem er frábær borg og eins og flestar borgir Spánar þá er hún hjá sjónum - ég meina sjórinn er alltaf swag. Þetta var svona 17. júní gleði á Spáni útaf því Ísland á afmæli í dag eða nei bíddu ekki afmæli heldur við fengum lýðveldi í dag - já er það ekki? Jú lýðveldi, lýðveldi. Áfram Ísland!
Við fundum Yo-yo ísbúð og í sannri íslenskri hefð fengum við okkur mikið - úps. Þannig fögnuðum við lýðveldi okkar. Það var sko gaman hjá okkur! Ég sá að það rigndi mikið heima en það er svosem ekki neitt nýtt - 17 júlí og rigning eru bestu vinir en það rigndi líka svoldið hérna á Spáni - í svona 5 mín svo kom aftur sól. Alicante er stórglæsileg borg en mollið þar er ömurlegt. C'mon Alicante step up your moll game! Annars frábær borg með mikið af bátum og skjaldbökum, hver elskar ekki skjaldbökur? Ég elska skjaldbökur og ég hef ákveðið núna að skjaldbökur eru uppáhalds dýrin mínþ Þá vitiði það vá við erum að kynnast meira og meira hérna vó.

Hvað er uppáhalds dýrið þitt?

We are very good at taking day trips and I am good at taking pictures. We went to Alicante this time and it's an amazing city and like most cities in Spain it's near the sea - I mean the sea is always swag. This was a 17. june feast because today it is Iceland's birthday... no wait we became republic today -  yeah republic. Go Iceland!
We found a yo-yo ice-cream store in Alicante and in true Icelandic tradition we got loads - Oops. That is how we celebrated our republic. We had loads of fun! I saw that it rained in Reykjavík but that's nothing new - 17. june and rain are best friends but still it rained also here - in like 5 minutes then the sun came back. Alicante is gorgeous but the mall sucks. C'mon Alicante, step up your mall game! Otherwise an beautiful city with loads of boats and turtles I mean who doesn't love turtles? I love turtles and now I have decided that turtles are my favorite animals. Now you know that. Wow we are getting more and more close wow.

What is your favorite animal? 











Saturday, June 14, 2014

Benidorm - Spánn 2014


Ég hef núna komið til Spánar svona 15.000 sinnum - okei ekki alveg en nálægt. Ég hef þó aldrei farið til Benidorm sem er bara 1 klukkutíma keyrslu í burtu frá La Marina. Ótrúlegt. Benidorm er 60% hótel, 20% strönd og svo 20% bretar á 'lads vacay' sem byrjuðu að drekka í flugvélinni. Það er frábært að vera með þannig hóp í flugvél í 2 tíma - það skemmtilegasta sem ég veit um.
Benidorm var svosem ekkert merkileg við fyrstu sýn - jú það er eitt hótel þarna eins og risa stórt M, það var alveg kúl en annars bara ferðamannastaður. Ströndin hinsvegar er guðdómleg holy. Algjört logn og vatnið er tært, ekki einn kúkur að sjá. Hún var æðisleg og svo falleg, mikið af fjöllum í kring og allt hreint og fínt. Mæli með Benidorm ströndinni. Alveg 100%.  

I have now been to Spain about 15,000 times before - okay not quite but close enough. Still I have never been to Benidorm which is about one hour drive away from La Marina. Amazing but true. Benidorm is 60% hotels, 20% beach and 20% brits on 'lads vacay' who started drinking on the airplane. Having them drunk on an 2 hour flight to Alicante is an amazing experience - I'm absolutely joking.
Benidorm is in a way nothing special, just a tourist destination. The beach however is amazing. No wind and the water is super clear - no poop in sight. It is a beautiful beach. I recommend the Benidorm beach - 100%












Follow my blog with Bloglovin