Um mig - About me

Monday, July 28, 2014

Drusluganga - Slutwalk

Útaf því ég á mig sjálf og ég ræð hvað ég geri.

Laugardagurinn var svo fallegur dagur, það var svo gott veður og þetta var bara fullkominn dagur fyrir göngu. Þetta var í fyrsta skipti sem ég gekk í druslugöngunni og það var bara frekar nett. Tedda kom með mér og við hittum svo Jóa og lífið var kúl. Ég var samt í leðurjakka og það var svoldið heitt fyrir það en þú veist: punk rock.
Drusluganga er mótmælaganga sem hefur það markmið að uppræta fordóma varðandi klæðaburð og ástand þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi og vekja athygli á því að það eru gerendur sem bera ábyrgð á kynferðisofbeldi. Fyrsta druslugangan var farin 3. apríl 2011 í Toronto í Kanada en slíkar göngur hafa verið farnar víða um heim. Fyrsta drusluganga var farin í Reykjavík 23. júlí 2011. -Wikipedia (ég má alveg nota wikipedia, ég er ekki í skólanum. Þetta er allt í lagi)
Druslugangan er svo mikilvæg til þess að vekja athygli á þessu og sýna hversu nauðsynleg þetta er. Það voru svo margir sem mættu sem sýnir hvað þetta er mikið vandamál í samfélagi okkar útaf því þetta á ekki að vera vandamál í samfélagi okkar. Litla feminista hjartað mitt var svo glatt þegar ég labbaði niður Skólavörðustíg. Ég elska feminisma. 

Because I own myself and I do what I want to do. 

This saturday was such a beautiful day, the weather was so good and the day was perfect for a walk. This was the first time I walked the slutwalk and it was pretty nice. Tedda came with me and we then met Jóhannes and life was cool. I was wearing my leatherjacket and I almost had a heatstroke but you know: punk rock. 
SlutWalk is a transnational movement of protest marches which began on April 3, 2011, in TorontoOntario, with subsequent rallies occurring globally. Participants protest against explaining or excusing rape by referring to any aspect of a woman's appearance, and call for an end to rape culture. - Wikipedia. 
The slutwalk is so important to raise awareness and to show how important this is. So many people showed up which shows us that this is a problem in our society because this is not supposed to be a problem in our society. My little feminism heart was so happy when I walked down Skólavörðustíg. I love feminism. 



Thursday, July 24, 2014

Ítalía

Veðrið er ömurlegt núna svo það er ekkert annað að gera nema fara út að borða. Við fórum á Ítalíu í dag. Mig hefur langað í gott pasta svo lengi og loksins fékk ég gott pasta. Þjónustan var sú besta sem ég hef séð hingað til á veitingastað - en á sama tíma hef ég ekki farið á marga veitingastaði, vonandi samt breytist það bráðum. Ítalía er góður staður, pínu dýr en það er allt í lagi - ég fæ bráðum útborgað.

Emma Watson borðaði þar þegar hún kom til Íslands og hún tweetaði um hvað hún var södd eftir allann þennan ítalska mat. Ef það er ekki nógu góð ástæða til þess að fara þangað þá veit ég ekki hvað. Emma Watson er kúl.

Við enduðum svo á ís útaf því það er það sem maður gerir eftir að maður hefur borðað á veitingastað. Það er örugglega skrifað í  'Íslendinga reglur - hvernig íslendingar gera hlutina' bókina.

Ítalía fær 4/5. Það var svoldið heitt þarna inni. Rassinn minn var byrjaður að svitna.

The weather sucks, the only thing you can do right now in Reykjavík is to go to a restaurant. We went to 'Ítalía' today. I have wanted good pasta for a while now and finally I got what I wished for. The service was the best I have ever seen - but at the same time I have not been to many restaurants in my short life, I hope that changes soon. 'Ítalía' is kind of expensive but that is okay - it's soon payday. 

Emma Watson ate at 'Ítalía' when she came here and she tweeted about how stuffed she was from all the italian food she ate. If that is not a sign that you should eat there then I don't know what. Emma Watson is cool.

We then ended the night on ice cream since that is what you do after a meal at a restaurant. It is probably written in the 'Rules of Icelandic culture - How Icelanders do things' book. 

'Ítalía' gets 4/5. It was kind of hot there. My ass was sweating. 



Wednesday, July 9, 2014

Reykjavík

Reykjavík er uppáhalds borgin mín þegar það eru jól eða þegar það er gott veður. Allt annað þar á milli sökkar pínu lítið. Um daginn kom sól í fimm tíma eftir tvær vikur af rigningu. Það var yndislegt og við fengum okkur ís. Er það samt ekki bara það sem allir íslendingar gera? Fara í sund og fá sér ís?
Ég geri það allavegana.

Við fórum á bryggjuna og chilluðum þar í svona einn tíma. Það var þægilegt að slaka bara pínu á útaf því við erum allar að vinna klikkað mikið og það var gott að bara horfa á sjóinn.
Að vera í miðborg Reykjavíkur núna er skrítið þar sem það eru fleiri túristar heldur en íslendingar. Það er samt svo gaman útaf því þá líður mér eins og ég sé í útlöndum.

Reykjavík er alveg kúl, stundum. Ég á líka svo nettar vinkonur.

Reykjavík is my favorite city only when the sun is out or christmas. Everything in between kind of sucks. The other day the sun came out for five hours after two weeks of rain. It was nice and we bought ice cream. Isn't that what every Icelander does? Goes swimming and get ice cream?
Well it's what I do.

We went to the harbor and chilled there for quite some time. It was comfortable to just chill because we are all working like crazy and it was nice to just watch the sea. Downtown Reykjavík is weird right now because there are more tourists then Icelanders. But that is so much fun because then I feel like I'm overseas. 

Reykjavík is cool, sometimes. I also have cool friends. 







Sunday, July 6, 2014

My Room - Herbergið mitt



Ég elska herbergið mitt. Ég ætti örugglega ekki að elska það svona mikið en ég elska það. Það er bara svo fallegt.

Árið 2012 þegar ég málaði einn vegginn gráann þá var herbergið mitt að mestu tómt allt árið, það var ekki fyrr en mamma mín byrjaði að breyta frammi sumarið 2013 sem ég byrjaði að kaupa eitthvað af viti í herbergið mitt. Smátt og smátt bættis við hlutir og núna fyrst finnst mér það vera tilbúið, eftir tvo ár. 

Uppáhalds parturinn minn er samt Instagram veggurinn minn. Ég pantaði myndirnar á printstagr.am og þær komu svooo vel út. Ég keypti næstum 100 myndir og þær voru bara 4 daga að koma hingað. Ég panta bráðum fleiri og uppfæri vegginn minn. Það er líka svo gaman fyrir vini að reyna að finna sig á myndum. Það er besti parturinn við veginn. 

Það er allt samt frá Ikea í herberginu mínu en Ikea er bara ódýrt og flott. Hver elskar ekki Ikea? Þau líka selja magnaðann mat og stundum fer ég þangað bara til þess að fá mér að borða. 

Rúmmið er aðal parturinn í herberginu mínu því það er bara guðdómlegt og ég vildi að ég gæti eytt öllum mínum dögum þar en lífið bara býður ekki uppá það. Vesen. Ég hef eytt mestum pening í það því þar ligg ég 70% af tímanum.  Rúm og tölvubúnaður eru einu hlutirnir sem ég væri til í eyða miklum pening í - fyrir utan kannski leðurjakka. Leðurjakki er alltaf góð hugmynd. 

I love my room. I should probably not love it so much but I love it. It it just so beautiful.

The year 2012 when I painted my wall gray, my room was mostly empty for a whole year. It wasn't until my mom started redecorating our house summer 2013 that I started buying things for my room. Little by little I started adding small things to my room and for the first time now I think it's perfect, after two years.

My favorite thing in the room is my Instagram wall. I ordered the photos from printstagr.am and they came out so cool! I bought about 100 images and they were just 4 days to come to Iceland, that is impressive. I will soon update my wall because I have now so many beautiful instagram photos. It is also so much fun for friends who come over to find photos of themselves. 

Everything in my room is from Ikea because you know Ikea is cheap and pretty, Who doesn't love Ikea? They also sell great food and sometimes I just go there to eat.

My bed is the main focus though because it is just divine and I wish I could spend all my days in my bed but life doesn't work that way. I have spent most the money on my bed because I lie there about 70% of my time. My bed and technology is the only thing I would spend money on - and leatherjackets. A leatherjacket is always a good idea. 
The bae.

Monday, June 30, 2014

Amsterdam

Amsterdam fær verðlaun fyrir fallegustu borgina - vá hún er falleg. Ef London og Kaupmannahöfn höfðu eignast barn þá væri það Amsterdam. Allir eru á hjólum en samt allir svo nettir. Vita íbúar Amsterdam hvað þau eru nett? Ef ekki þá þarf einhver að segja þeim það og láta þau vita. Ég væri glöð í að gera það ef einhver pantar handa mér flugmiða og hótel.
Ég væri til í að eyða öllum mínum dögum í Amsterdam. Hjóla um, prófa nýja veitingastaði og enda svo á einhverju safninu eins og 'Tulip Museum' eða eitthvað svoleiðis. Samt það voru allir að reykja gras og núna veit ég hvernig það lyktar - vó já ég veit hvernig það lyktar og ég mun örugglega aldrei gleyma.
En eins mikið og Reykjavík sökkar þá er ekkert betra en að heyra flugfreyjuna segja ,,velkomnin heim". Það eru bestu orðin. Eftir mánaðarferð þá er gott að koma heim og leggjast upp í rúmmið mitt og bara sofna.

Amsterdam gets an award for the most beautiful city - wow it is beautiful. If London and Copenhagen made a baby it would be Amsterdam. Everyone is cycling but still so cool. Do the citizens of Amsterdam know they are so cool? If not then somebody needs to let them know. I would be happy to do so if someone bought me a plane ticket.
I would like to spend all my days in Amsterdam. Cycling around, trying new restaurants and ending the day with a museum like the 'Tulip Museum' or something like that. The only down side is that everyone was smoking weed and now I know how it smells - Oh my god yes I know how it smells and I will probably never forget.
But as much as Reykjavík sucks there is nothing better then hearing the flight attendant say "Welcome home". Those are the best words. After a month it is amazing to lay down on my bed and just go to sleep. 







 Við sofnuðum fljótt. Ég meina þetta var  4 stjörnu hótel, rúmið var guðdómlegt.
 We feel asleep quickly. I mean it was a 4 star hotel, the bed was like heaven. 
Næsta og seinasta daginn okkar fórum við í Önnu Frank húsið. Ég elska Önnu Frank. Ég keypti dagbókina og ég hef hlustað á hana en núna ætla ég að lesa hana. Það er alltaf gaman að lesa hluti aftur.

The next and last day we went to the Anne Frank house. I love Anne Frank. I bought the diary, I had listened to it before but now I'm going to read it. It is always fun to read the book again. 








Áður en við fórum heim þá náðum við að sjá fyrsta hálfleik Holland - Mexikó á risa skjá með öllum hollendingunum áður en við þurftum að hlaupa uppá flugvöll. Það var svakaleg upplifun. Allir í appelsínugulu. Við vorum glöð þegar Holland vann.
Before we went home we saw the first half time of the Netherlands - Mexico game on a huge screen with all the Dutchmen before we had to run to the airport. It was an experience. Everyone was wearing orange. We were happy when Netherland won. 
Ég keypti bókina IT eftir Alexa Chung. Það voru allir að tala um hana að ég bara þurfti að kaupa hana. Hún stenst eftir væntingum. Ég las hana tvisvar í flugvélinni heim.
I bought IT by Alexa Chung. Everyone was raving about it that I had to buy it. The book lives up to the expectations. I read it twice in the airplane. 

Tuesday, June 17, 2014

Alicante

Við erum dugleg að taka dagsferðir og ég er dugleg að taka myndir. Við fórum til Alicante sem er frábær borg og eins og flestar borgir Spánar þá er hún hjá sjónum - ég meina sjórinn er alltaf swag. Þetta var svona 17. júní gleði á Spáni útaf því Ísland á afmæli í dag eða nei bíddu ekki afmæli heldur við fengum lýðveldi í dag - já er það ekki? Jú lýðveldi, lýðveldi. Áfram Ísland!
Við fundum Yo-yo ísbúð og í sannri íslenskri hefð fengum við okkur mikið - úps. Þannig fögnuðum við lýðveldi okkar. Það var sko gaman hjá okkur! Ég sá að það rigndi mikið heima en það er svosem ekki neitt nýtt - 17 júlí og rigning eru bestu vinir en það rigndi líka svoldið hérna á Spáni - í svona 5 mín svo kom aftur sól. Alicante er stórglæsileg borg en mollið þar er ömurlegt. C'mon Alicante step up your moll game! Annars frábær borg með mikið af bátum og skjaldbökum, hver elskar ekki skjaldbökur? Ég elska skjaldbökur og ég hef ákveðið núna að skjaldbökur eru uppáhalds dýrin mínþ Þá vitiði það vá við erum að kynnast meira og meira hérna vó.

Hvað er uppáhalds dýrið þitt?

We are very good at taking day trips and I am good at taking pictures. We went to Alicante this time and it's an amazing city and like most cities in Spain it's near the sea - I mean the sea is always swag. This was a 17. june feast because today it is Iceland's birthday... no wait we became republic today -  yeah republic. Go Iceland!
We found a yo-yo ice-cream store in Alicante and in true Icelandic tradition we got loads - Oops. That is how we celebrated our republic. We had loads of fun! I saw that it rained in Reykjavík but that's nothing new - 17. june and rain are best friends but still it rained also here - in like 5 minutes then the sun came back. Alicante is gorgeous but the mall sucks. C'mon Alicante, step up your mall game! Otherwise an beautiful city with loads of boats and turtles I mean who doesn't love turtles? I love turtles and now I have decided that turtles are my favorite animals. Now you know that. Wow we are getting more and more close wow.

What is your favorite animal?